Í verkefninu Wasteland Ísland kannar dansk-íslenska nýsköpunar- og arkitektastofan Lendager hvernig við getum lágmarkað myndun úrgangs og umframefna á Íslandi og nýtt þau verðmætu efni sem falla til hér á landi.

Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt hjá Legender, segir þau vilja gefa sýningargestum innsýn í daglega vinnu þeirra á stofunni, en þau leggja mikla áherslu á að nýta öll sín verkefni til þess að færa byggingariðnaðinn í átt að sjálfbærni og minni losun á kolefni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði