„Það er margt að gerast í orkugeiranum og mjög lærdómsríkt fyrir mig, sem hafði fram til þessa unnið í fjármálageiranum, að fá tækifæri til að starfa á þessum vettvangi. Mér hefur gengið vel við að setja mig inn í nýja starfið og kynnast nýju samstarfsfólki. Það er mikill heiður að fá að vera hluti af þessu frábæra teymi,“ segir Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, nýr viðskiptaþróunarstjóri Orku náttúrunnar (ON). Hún hóf störf um miðjan síðasta mánuð og segir það hafa verið mjög hentugan tíma til að byrja í nýja starfinu. „Á þessum árstíma eru margir orkutengdir viðburðir og það hefur hjálpað mér við að kynnast orkugeiranum nokkuð fljótt.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði