„Fyrstu vikurnar hafa verið frábærar. Ég er að læra margt nýtt en félagið starfar á markaði sem ég hef ekki starfað á áður. Minn bakgrunnur og reynsla í verslunarrekstri liggur í matvöru,“ segir Sigurður Karlsson sem tók nýverið við sem framkvæmdastjóri húsgagnaverslunarinnar ILVA.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði