„Saga PWC er svolítið tengd sögu endurskoðunar á Íslandi. Það er akkúrat fyrir hundrað árum sem það kemur hingað endurskoðandi frá Danmörku, Nils Manscher, og opnar hér stofu ásamt íslenskum endurskoðanda. Þetta markar eiginlega upphaf endurskoðunar á Íslandi,“ segir Ljósbrá Baldursdóttir, forstjóri PwC á Íslandi, en haldið var upp á 100 ára afmæli fyrirtækisins við hátíðlega athöfn í dag.
„Ég held að það séu ekki mörg fyrirtæki sem eru svona gömul þannig þetta er skemmtilegt og við erum mjög stolt af þessum árangri.“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði