Nú er aðalfundarhrina skráðra félaga í Kauphöllinni þar sem hvert félagið á fætur öðru kynnir afkomu síðastliðins árs. Samanlagðar arðgreiðslur sem stjórnir félaga á aðalmarkaði hafa lagt til það sem af er ári nema rúmlega 80 milljörðum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði