Seðlabankinn tilkynnti á þriðjudag um breytingar á reglum um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár. Breytingin felur aðallega í sér að ákvæði gildandi reglna um lágmarks binditíma verðtryggðra innlána og lánstíma verðtryggðra útlána verða afnumin frá og með 1. júní. Umrædd ákvæði reglnanna hafa verið í gildi frá því seint á síðustu öld. Frá árinu 1996 hefur innlánastofnunum verið óheimilt að bjóða upp á verðtryggða innlánsreikninga með minna en þriggja ára bindiskyldu. Tveimur árum síðar var innlánsstofnunum svo gert óheimilt að binda verðtryggð útlán í skemmri tíma en fimm ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði