„Rannsókna- og þróunarstarf er í eðli sínu langhlaup. Þegar ég stofnaði Alvotech þurfti ég að útskýra fyrir fjárfestum að það tæki okkur um tíu ár og ríflega 140 milljarða króna að koma upp fullkominni aðstöðu og markaðssetja fyrstu hliðstæðuna. Það er gaman að segja frá því að upprunalega áætlunin gekk eftir, við vorum meira að segja ári á undan áætlun þegar fyrsta lyfið kom á markað vorið 2022,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvotech.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði