Jón Pálmason, sem hefur um langt skeið átt helmingshlut í Miklatorgi hf., rekstrarfélagi Ikea á Íslandi, á móti bróður sínum Sigurði Gísla Pálmasyni, er orðinn eini eigandi félagsins. Þetta kemur fram í skráningu um raunverulegan eiganda Miklatorgs í fyrirtækjaskrá Skattsins en Viðskiptablaðið hefur jafnframt fengið það staðfest að Jón sé nú eini eigandi Ikea á Íslandi. Kaupverð viðskiptanna liggur ekki fyrir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði