Þrjár vikur eru nú liðnar frá því að flestir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði runnu út en aðilar vinnumarkaðarins hafa reynt í á annan mánuð að ná saman, án árangurs.

Jákvæður tónn var í viðsemjendum þegar viðræður hófust milli Samtaka atvinnulífsins og hinnar svokölluðu Breiðfylkingar verkalýðshreyfingarinnar um langtímakjarasamninga undir lok síðasta árs. Virtust þau sammála um að hófstilltar launahækkanir væru við hæfi og höfðu bæði ríki og sveitarfélög lýst yfir vilja til að koma að borðinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði