Laxeldisfyrirtækið Arnarlax verður skráð á First North hliðarmarkað Kauphallar Íslands nú í haust. Félagið hefur verið skráð í norsku kauphöllina frá 2019 og verður því tvískráð. Ólíkt skráningum síðustu ára verður ekki haldið útboð samhliða, enda ekki um frumskráningu að ræða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði