Eftir miklar hækkanir á íbúðamarkaði undanfarin misseri hefur vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu nánast staðið í stað frá því í sumar. Í tvo mánuði í röð hefur vísitalan lækkað. Velta á íbúðamarkaði hefur snarminnkað á milli ára. Hún var að meðaltali 71,5 milljarðar króna á mánuði árið 2021 samanborið við 57,1 milljarð að meðaltali í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði