Síðasta haust stóð Orri Hauksson á tímamótum en þá lét hann af störfum sem forstjóri Símans eftir tæp ellefu ár í starfi. „Síminn á stóran hluta í mínum starfsferli en ég starfaði einnig hjá Símanum í fjögur ár í byrjun aldarinnar,“ segir Orri en á þeim tíma var unnið að einkavæðingu fyrirtækisins. Þeirri vinnu lauk með kaupum Skipti ehf. á 98,8% hlut ríkisins í fjarskiptafélaginu árið 2005. „Eftir svo langt starf hjá Símanum held ég að það hafi verið hollt fyrir Símann og fyrir mig að ég söðlaði um,“ segir Orri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði