Bakarí hafa reynst vinsæl á Íslandi lengi vel og virðist lítil breyting vera þar á.
Eftir því sem Viðskiptablaðið kemst næst voru á fimmta tug fyrirtækja í ÍSAT flokk 10.71.0, sem telur framleiðslu á brauði, nýju sætabrauði og kökum, með tekjur af starfsemi árið 2022 en þar af veltu 27 félög meira en 100 milljónum króna. Samanlögð velta allra félaga nam 10,3 milljörðum árið 2022, þar af veltu 27 stærstu 9,6 milljörðum og tíu stærstu 6,4 milljörðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði