Kjarasamningar sem ná til meirihluta almenna vinnumarkaðarins voru afgreiddir í síðasta mánuði. Hinn svokallaði Stöðugleikasamningur er til fjögurra ára en í honum felast hóflegar launahækkanir og er ætlunin að þeir stuðli að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta.

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir verkefninu þó ekki lokið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði