Smásölufyrirtækið Hagar gekk á dögunum frá kaupum á færeyska félaginu P/F SMS sem rekur meðal annars átta Bónus verslanir í Færeyjum. Heildarvirði SMS í viðskiptunum nam 467 milljónum danskra króna eða rúmlega 9 milljörðum íslenskra króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði