Frá því að 154. þing hófst í haust hafa 39 stjórnarfrumvörp verið samþykkt, þar af 19 frá því að Alþingi kom aftur saman eftir jólahlé í janúar. Samkvæmt starfsáætlun fer þingfrestun fram um miðjan júní.
74 stjórnarfrumvörp bíða enn afgreiðslu og eru flest þeirra skammt á veg komin. Ef horft er til þingmálaskráar ríkisstjórnarinnar, sem var uppfærð í upphafi árs, sést að á sjötta tug frumvarpa sem til stóð að leggja fram hafa ekki enn verið lögð fram.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði