Um tvö og hálft ár er síðan Ásta S. Fjeldsted var ráðin forstjóri Festi en undir hatti samstæðunnar eru dótturfélögin N1, Krónan, Elko, Lyfja, Bakkinn vöruhótel og Yrkir, sem er fasteignafélag samstæðunnar. Ásta þekkti þó vel til innan Festi enda var hún áður framkvæmdastjóri Krónunnar. Er gengið var frá ráðningu hennar sem forstjóra Festi stóð hún ekki síður á tímamótum í persónulega lífinu því þá var hún komin sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði