Félag atvinnurekenda (FA) telur Ríkisendurskoðun hafa skort hæfi til að framkvæma úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu sem stofnunin vann að beiðni Alþingis. FA byggir það á að Ríkisendurskoðun hafi verið ráðgjafi Íslandspósts (ÍSP) í deilum ríkisfyrirtækisins við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið (SRN), nú innviðaráðuneytið, um fjárhæð framlaga vegna alþjónustu. Þetta kemur fram í minnisblaði FA til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði