OK, félag sem varð til við samruna upplýsingatæknifélaganna Opinna kerfa og Premis í byrjun síðasta árs, hefur fest kaup á upplýsingatæknihluta TRS ehf., sem staðsett er á Selfossi. Gunnar Zoëga, forstjóri OK, segir kaupin smellpassa við stefnu OK, sem snúist um að þjónusta íslenskt atvinnulíf um land allt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði