Eins og farið er ítarlega yfir í sérblaði um fasteignamarkaðinn sem fylgir Viðskiptablaðinu í dag hefur hægst allnokkuð á íbúðamarkaði á undanförnum mánuðum. Eftir miklar verðhækkanir, í kjölfar vaxtalækkanna sem ráðist var í vegna Covid-19 faraldursins, hefur vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu nánast staðið í stað frá síðasta sumri. Þá minnkaði velta á markaðnum verulega milli áranna 2021 og 2022. Hannes Steindórsson, fasteignasali og formaður Félags fasteignasala, segir líklegt að hægagangur íbúðamarkaðarins leiði til þess að fasteignasölum fækki á næstu mánuðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði