Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og forstjórar systurstofnana Seðlabankans á hinum Norðurlöndunum, sem fara fyrir fjármálaeftirliti og skilavaldi, sendu í maí bréf á Evrópska bankaeftirlitið EBA þar sem varað var við flækjustigi regluverks sem gildir um fjármálastarfsemi á evrópska efnahagssvæðinu. Brýnt væri að leita leiða til að einfalda regluverkið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði