Fyrr í mánuðinum rann út frestur til að skila inn skattframtali einstaklinga vegna síðasta árs. Skattskilin geta verið flókin og tímafrek fyrir þá einstaklinga sem stunda reglubundin hlutabréfaviðskipti. Flest allar upplýsingar um eigna- og skuldastöðu einstaklinga færist sjálfkrafa inn á framtalið en það sama gildir ekki um hlutabréfaviðskipti. Slík viðskipti þarf að slá inn handvirkt. Viðskiptablaðið sendi Skattinum fyrirspurn um hvers vegna svo sé og hvort það standi til að auðvelda hlutabréfaeigendum framtalsskilinn með aukinni sjálfvirknivæðingu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði