„Starfsemi Klíníkurinnar hefur byggst upp jafnt og þétt. Við byrjuðum í liðskiptaaðgerðunum árið 2017 og það hefur verið ákveðinn stígandi í því. Við framkvæmdum 322 slíkar aðgerðir í fyrra en erum þegar komin fram úr þeirri tölu núna í ár,“ segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Ármúla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði