Nokkuð hefur verið fjallað um hugtakið gullhúðun EES-reglna, sem stundum er nefnd blýhúðun. Þar er átt við að stjórnvöld gangi lengra við innleiðingu EESgerða en lágmarkskröfur EESsamningsins kveða á um. Niðurstaðan getur verið íþyngjandi innlendar reglur umfram það sem viðgengst annars staðar á EES-svæðinu sem er hætt við að komi niður á samkeppnishæfni Íslands.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði