Tvær vikur eru liðnar frá því að kynntar voru tillögur viðræðunefndar fjármálaráðherra og ráðgjafa lífeyrissjóða um uppgjör HFF-bréfa sem er ætlað að greiða fyrir slitum ÍL-sjóðs, gamla Íbúðalánasjóðs. Enginn lífeyrissjóður gefur upp afstöðu til tillögunnar að svo stöddu en forsvarsmenn tveggja sjóða reikna með að stjórnir þeirra samþykki tillöguna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði