Mörgum brá í brún í vor þegar greint var frá erfiðri fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar. Í mars samþykkti bæjarstjórn að ganga til samninga við Innviðaráðuneytið um samstarf við fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit í tengslum við endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins.
Mánuði síðar var boðað til opins íbúafundar vegna fjárhagsstöðu og aðgerða í rekstri sveitarfélagsins. Þar var aðgerðaráætlunin Brú til betri vegar kynnt og nokkrar tillögur lagðar fram með það markmið að koma rekstrinum aftur á réttan kjöl. Ljóst var að staðan hafði versnað hratt frá árinu 2021.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði