Umræðan um lækkun stýrivaxta snýr aðallega að verðlagi eða verðáhrifum, s.s. hver áhrif verðlagningar smásala eða útfærsla skattaálagningar á bifreiðaeigendur eru á verðbólgu. Seðlabanki Íslands og peningastefnunefnd hans hafa það hlutverk að taka tillit til slíkra skammtímalausna þegar horft er til umsvifa í hagkerfinu. Hans helsta verkfæri til þess er svokallað þjóðhagslíkan sem hann nýtir við gerð þjóðhagsspár en í henni kemur meðal annars fyrir vænt þróun verðlags, undirliða hagvaxtar og jafnvægis hagkerfisins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði