Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann saman um 5,2% á öðrum ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung 2022, og var það fjórði ársfjórðungurinn í röð sem kaupmáttur dróst saman á þann mælikvarða.

Hagstofan hafði reyndar neyðst til að leiðrétta fyrri tilkynningu, þar sem upprunalega kom fram að kaupmáttur hafði dregist saman um 6,1%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði