Þegar við skoðuðum Kerecis fyrst urðum við vör við einstaka tækni sem er mjög öflug á klínísku hliðinni, með sterka einkaleyfisvernd og við teljum að vaxtaferli fyrirtækisins sé aðeins rétt að byrja. Kerecis hefur möguleikann á að verða leiðandi á sviði sárameðferða. Þessi tækni einfaldlega virkar og það er okkar hlutverk núna að dreifa henni um heiminn,“ segir Kristian Villumsen, forstjóri Coloplast, sem var staddur á þingi Hringborðs Norðurslóða í lok síðustu viku.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði