Félagið Hólá ehf. hefur fest kaup á jörðinni Útey 1, sem staðsett er í Bláskógabyggð, á 360 milljónir króna. Jörðin er 320 hektarar að stærð og er staðsett á milli Apavatns og Laugarvatns. Eigandi Hólár er fjárfestirinn Árni Jensen en hann var eitt sinn meðal hluthafa Borealis Data Center, sem á og rekur gagnaver á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ, auk þess að sitja í framkvæmdastjórn félagsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði