Indó fékk starfsleyfi frá Seðlabanka Íslands í febrúar 2022 og opnaði formlega á veltureikninga fyrir almenning í lok janúar 2023. Í kjölfarið opnaði indó á sparireikninga og hefur nú nýlega hafið innreið sína á útlánamarkað. Í dag eru viðskiptavinir indó tæplega sextíu  þúsund talsins, en félagið sótti milljarð króna með hlutafjáraukningu í desember til að fjármagna innreið sína á útlánamarkað. Fjármagnið fór að stærstum hluta í að uppfylla eiginfjárkröfur fyrir slíka starfsemi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði