Mikið hefur verið rætt um verðtryggð húsnæðislán á síðustu áratugum. Umræðan hefur jafnan orðið sérstaklega hávær í kjölfar verðbólguskota þar sem fólk hefur horft upp á höfuðstól húsnæðislána vaxa þrátt fyrir að hafa staðið skil á sínu. Umræðan um verðtrygginguna hefur jafnan verið mjög einhliða og einkennst af gífuryrðum, misskilningi, þekkingarleysi og rangfærslum um eðli verðtryggingar, kosti hennar og galla. Verðtryggingin hefur því að ósekju fengið á sig slæmt orðspor sem rekja má í mörgum tilfellum til þekkingar- og ábyrgðarleysis lántakenda á því hvernig verðtryggingin virkar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði