Jafnvægisvextir hafa nú hækkað nokkuð skarpt eftir að hafa farið lækkandi um nokkurt skeið. Vonir höfðu staðið til þess að vextir gætu orðið á svipuðu reiki og í lágpunktinum til frambúðar, en Seðlabankinn mat jafnvægisraunstýrivexti sem 1,2% fyrir aðeins um ári. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem sagst hafa á síðustu árum vongóðir um að svo mætti verða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði