Mikil áhersla hefur verið lögð á samstarf og/eða sameiningu undirstofnana ráðuneyta á síðustu misserum en í gegnum tíðina hafa ýmsar tillögur verið lagðar fram um einföldun stofnanakerfisins.

Í desember 2021 kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður stjórnsýsluúttektar á skipulagi og stærðarhagkvæmni ríkisstofnana. Niðurstöður skýrslunnar voru að þrátt fyrir fyrri vinnu við einföldun einkenndist kerfið af fjölda smárra stofnana sem ætla mætti að væru óhagstæðar í rekstrar- og faglegu tilliti og gætu rúmast innan stærri skipulagsheilda hins opinbera.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði