Gullfosskaffi ehf., sem rekur kaffihús með veitingasölu auk smásölu á minjagripum og fatnaði við Gullfoss, hagnaðist um 236 milljónir króna á síðasta ári. Árið 2021 hagnaðist félagið um 62 milljónir króna og nær fjórfaldaðist því hagnaðurinn milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði