Það að eiga einkaleyfi á lyfi sem virkar gegn offitu er gulls ígildi í þeim offitufaraldri sem ríkir á Vesturlöndum. Þetta er sambærilegt við að hafa einkaleyfi á að selja pulsur og blöðrur í miðbæ Reykjavíkur á 17. júní svo nærtækt dæmi sé tekið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði