Suðurnesjalína 2 verður tekin í rekstur í haust að óbreyttu en öll álitaefni henni tengdri hafa verið leyst, í hið minnsta í bili. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í síðustu viku kröfu nokkurra landeigenda í Sveitarfélaginu Vogum um að ógilda ákvörðun ráðherra um að veita Landsneti heimild til eignarnáms réttinda.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði