Vinnuhópur á vegum forsætisráðherra samdi áformin sem birt voru í samráðsgátt í lok júní en markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að hrinda í framkvæmd áformum stjórnvalda og Seðlabanka Íslands um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn sem þjóni þjóðaröryggi og fjármálastöðugleika og sem auki hagkvæmni í smágreiðslumiðlun.
Tveir þættir eru nefndir sérstaklega í áformunum um tilefni lagasetningarinnar. Annars vegar segir að tilhögun rafrænnar greiðslumiðlunar sé talin ógna þjóðaröryggi en langstærsti hluti innlendar smágreiðslumiðlunar fer nú fram með greiðslukortum sem nýta erlenda innviði og hið sama á við um heimildargjöf og jöfnun innlendra kreditkorta.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði