Í liðinni viku var greint frá áformum um lagningu neðansjávar fjarskiptasæstrengja sem koma til með að bæta gagnatengingar milli Íslands og Bandaríkjanna auk þess að bæta tengingar landsins við meginland Evrópu. Stefnt er að því að fyrsti áfangi verkefnisins verði tekinn í notkun árið 2026.
Um er að ræða samstarfsverkefni Modularity, bandarísks félags sem sérhæfir sig í þróun neðansjávar fjarskipta- og gagnastrengja, og Borealis Data Center, sem rekur þrjú gagnaver hér á landi. Félögin segja verkefnið til þess fallið að bjóða upp á gagnaversþjónustu fyrir stór verkefni á sviði gervigreindar.
Ísland getur orðið þungamiðja
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði