Forsætisráðherra lagði fram frumvarp um Seðlabanka Íslands fyrr í mánuðinum þar sem kveðið er á um rekstraröryggi greiðslumiðlunar. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur haft málið til umfjöllunar síðustu vikur og kallaði eftir umsögnum frá ýmsum aðilum en frestur til að skila inn umsögn um málið rann út fyrir helgi.
Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um málið í sumar þegar áform voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda en starfshópur á vegum forsætisráðherra hafði þá komið með tillögur að lagasetningu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði