Heimkaup opnaði í vikunni á nýjan afhendingarmáta í samstarfi við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló sem gerir viðskiptavinum Heimkaupa mögulegt að sækja vörur samdægurs í kældar sjálfsafgreiðslustöðvar Pikkoló. Fyrsta stöð Pikkoló hefur nú þegar verið opnuð við Grósku í Vatnsmýrinni og á næstu vikum verður önnur stöð opnuð við Hlemm.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði