Tekjur Stefnu hugbúnaðarhúss jukust um ríflega 28% milli ára og námu 755 milljónum króna í fyrra, sem var 20 ára afmælisár hugbúnaðarfyrirtækisins. Félagið, sem er með höfuðstöðvar á Akureyri, hagnaðist um 126 milljónir en afkoma félagsins hefur aldrei verið meiri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði