Samskip lagði fram tæplega 250 blaðsíðna kæru til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála í síðustu viku þar sem skipafélagið krefst þess að ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að félagið hafi átt í samráði við Eimskip á árunum eftir hrun verði felld úr gildi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði