Samhliða þessum hallarekstri hafa skuldir bandaríska ríkisins stóraukist. Hlutfall skulda af landsframleiðslu er nú komið í 122% og vex hratt. Bandaríkin eru þar með komin í flokk með Japan og Ítalíu þegar kemur að opinberum skuldum. Skuldirnar aukast enn fremur hratt. Fjárlagahallinn var ríflega fimm prósent í fyrra og fátt bendir til þess að skuldasöfnuninni linni í fyrirsjáanlegri framtíð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði