Gríðarlegar sveiflur voru á mörkuðum á heimsvísu á mánudag en miklar lækkanir höfðu átt sér stað frá miðvikudeginum 2. apríl, eða hinum svokallaða „frelsisdag“ þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti umfangsmikla tolla gegn helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna og lágmarkstolla um 10% á allar innfluttar vörur. Síðarnefndi tollurinn tók gildi laugardaginn 5. apríl en fyrrnefndu gagntollarnir taka gildi í dag, 9. apríl.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði