Rekstur Hampiðjunnar hefur gengið vel undir stjórn Hjartar Erlendssonar, sem tók við sem forstjóri árið 2014. Síðan þá hefur velta fyrirtækisins þrefaldast og hagnaðurinn ríflega tvöfaldast. Hampiðjan er í dag stærsta veiðarfærafyrirtæki heims og hefur þróast út í að vera hátæknifyrirtæki á sínu sviði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði