Rekstur Jarðborana hefur tekið við sér á síðustu misserum. Starfsmannafjöldi félagsins hefur nærri tvöfaldast og farið úr 120 í ríflega 240 á einu og hálfu ári samhliða því að verkefnastaða hér heima hefur batnað og félagið tók að sér stórt jarðhitaverkefni í Filippseyjum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði