Rekstur Sýnar hefur verið nokkuð þungur undanfarið og fyrir vikið hefur gengi hlutabréfa félagsins lækkað um 52% á síðustu 12 mánuðum. Í lok síðasta árs nam markaðsvirði Sýnar tæplega 8 milljörðum króna. Á þessu ári hefur gengi hlutabréfa Sýnar aftur á móti lækkað um nærri 33% og nemur markaðsvirði félagsins þegar þetta er skrifað 5,3 milljörðum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði