„Það er alltaf mikið tilhlökkunarefni að hitta okkar frábæru félagsmenn á Iðnþingi og við eigum von á fjölmenni. Stórir viðburðir á borð við Iðnþing skipta miklu máli. Fólk úr iðnaði og öðrum greinum atvinnulífsins hittist, ber saman bækur sínar og á gott samtal. Það má ekki vanmeta þennan félagslega þátt. Samtök iðnaðarins hafa að mínu mati sjaldan eða aldrei verið öflugri en nú þegar styttist óðum í 30 ára afmælið og félagsmönnum hefur fjölgað hratt á undanförnum árum,“ segir Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins (SI).

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði