Ríkissjóður lagði út um það bil 200 milljónir króna fyrir utanlandsferðum þingheims og hálfs Stjórnarráðsins í fyrra og ætla má að heildarsumman hafi numið um 300 milljónum. Þar af voru greiddar meira en 84 milljónir fyrir þingmennina eina og sér í hlutverkum sínum bæði sem þingmenn og ráðherrar.

Leiðrétt 20.3: Í upphaflegri útgáfu greinarinnar voru fimm þingmenn – þar af þrír ráðherrar – ranglega skráðir með erlendan ferðakostnað í fyrra:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Guðbrandur Einarsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Jón Gunnarsson.
Hið rétta er að þingið bar engan kostnað vegna utanlandsferða þeirra á árinu. Allar tölur greinarinnar hafa verið endurreiknaðar og uppfærðar því til samræmis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði